Home Fréttir Í fréttum Fyrsti hluti loftaplötu steyptur yfir neðri kjallara meðferðarkjarna

Fyrsti hluti loftaplötu steyptur yfir neðri kjallara meðferðarkjarna

115
0
Mynd: NLSH.is

Fyrsti hluti loftaplötu yfir neðri kjallara var steyptur í síðustu viku.

<>

Steyptir voru um 140 fermetrar af plötunni í norðvestur horni meðferðarkjarnans og gekk verkið mjög vel að sögn Eysteins Einarssonar staðarverkfræðings hjá NLSH.

“Til að flýta fyrir hörðnunarferli steypunnar, þá er svæðið undir plötunni lokað af og kynnt þar með heitu lofti. Eins voru notaðar vetrarmottur til að koma í veg fyrir frostskemmdir í steypunni.

Stefnt er að steypa næsta hluta plötunnar í lok þessar viku”, segir Eysteinn.

Heimild: NLSH.is