Home Fréttir Í fréttum Nýtt hjúkrunarheimili rís á Húsavík

Nýtt hjúkrunarheimili rís á Húsavík

92
0
Frá skóflustungu að nýja hjúkrunarheimilinu. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Ald­ey Unn­ar Trausta­dótt­ir, for­seti sveit­ar­stjórn­ar Norðurþings, tók í síðustu viku fyrstu skóflu­stung­una að nýju hjúkr­un­ar­heim­ili á Húsa­vík.

<>

Stung­an mark­ar upp­haf fram­kvæmd­anna en Hús­heild ehf. sér um jarðvegs­fram­kvæmd­ir.

Heim­ilið verður alls 4.400 fer­metr­ar að stærð. Ríkið greiðir 85% af fram­kvæmda­kostnaði við bygg­ing­una, en sveit­ar­fé­lög­in Norðurþing, Þing­eyj­ar­sveit, Skútustaðahrepp­ur og Tjör­nes­hrepp­ur það sem upp á vant­ar.

Áætlaður kostnaður er um þrír millj­arðar.

Heimild: Mbl.is