Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Þorlákshöfn – Lenging Suðurvarargarðs, færsla Suðurvararbryggju (EES)

Opnun útboðs: Þorlákshöfn – Lenging Suðurvarargarðs, færsla Suðurvararbryggju (EES)

332
0

Opnun tilboða 19. októver 2021. Hafnarsjóður Þorlákshafnar óskaði eftir tilboðum í ofangreint verk.

<>

Verkefnið felst í lengingu Suðurvarargarðs um 250 m, rifi harðviðartunnu á garðsenda og undirbúningi á færslu og snúningi Suðurvararbryggju með byggingu brimvarnargarðs og niðurbroti Suðurvararbryggju og dýpkun bryggjustæðis niður í kóta -9,0 m.

Helstu magntölur

Kjarnafyllingar í garða  250.000 m3

Grjót raðað í garða  195.000 m3

Upptaka og endurröðun grjóts   58.000 m3

Dýpkun  10.000 m3

Landfylling 13.000 m3

Bryggjurif   200 m

Verkinu er skipt upp í 6 áfanga sem er nánar lýst í útboðslýsingu og skal verkefninu að fullu lokið 1.desember 2023.