Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Vetrarþjónusta 2021-2024, Klettháls

Opnun útboðs: Vetrarþjónusta 2021-2024, Klettháls

176
0

Opnun tilboða 28. september 2021. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og færðargreiningu,  á Vestfjarðavegi (60) um Klettsháls og nálæga þjóðvegakafla.

<>

Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild til framlengingar til tveggja ára eitt ár í senn.

Helstu magntölur eru:

  • Færðargreining 8.100 km
  • Mokstur með dráttarvél 600 tímar
  • Álag vegna notkunar á snjóblásara 180 tímar

Verklok eru í apríl 2024.

Tilboð eru án virðisaukaskatts og miðast við samningstímann sem er 3 ár.