Fyrsta skóflustungan var tekin að ríflega 200 íbúðum á Héðinsreit í gær.
Hann skiptist í tvo hluta; Seljaveg 2 og Vesturgötu 64 og verða byggðar þar yfir 300 íbúðir.
Festir á Vesturgötu 64. Sá reitur afmarkast af Mýrargötu, Ánanaustum og Vesturgötu.
Þar áformar Festir að byggja um 210 íbúðir.
Byggingarmagnið ofanjarðar er um 22 þúsund fermetrar. Þá verður byggður bílakjallari á lóðinni.
Heimild: Mbl.is