Home Fréttir Í fréttum Áforma uppbyggingu á Héðinsreitnum

Áforma uppbyggingu á Héðinsreitnum

219
0
Pawel Bartoszek, formaður skipulags- og samgönguráðs, Heimir Sigurðsson, stjórnarmaður hjá Festi, Pálína Gísladóttir, verkefnastjóri hjá Festi, og Róbert Aron Róbertsson, framkvæmdastjóri Festis, taka skóflustungu á Héðinsreit. mbl.is/Unnur Karen

Fyrsta skóflu­stung­an var tek­in að ríf­lega 200 íbúðum á Héðins­reit í gær.

<>

Hann skipt­ist í tvo hluta; Selja­veg 2 og Vest­ur­götu 64 og verða byggðar þar yfir 300 íbúðir.

Fest­ir á Vest­ur­götu 64. Sá reit­ur af­mark­ast af Mýr­ar­götu, Ánanaust­um og Vest­ur­götu.

Þar áform­ar Fest­ir að byggja um 210 íbúðir.

Bygg­ing­ar­magnið of­anj­arðar er um 22 þúsund fer­metr­ar. Þá verður byggður bíla­kjall­ari á lóðinni.

Heimild: Mbl.is