AQ-rat ehf byggingaverktakar leggja áherslu á að veita fyrirtækjum, húsfélögum og einstaklingum faglega og góða þjónustu, allt frá nýsmíði til viðhalds og endurbóta.
Vegna aukinna verkefna leitum við af öflugum málara til að slást í hópinn með okkur og takast á við krefjandi verkefni.
Hæfniskröfur:
- Iðnmenntun og að lámarki 5 ára starfsreynsla
- Fagleg og sjálfstæð vinnubrögð
- Liburð og hæfni í mannlegum samskiptum skilyrði
- Hreint sakavottorð
- Metnað til að skila af sér vel unnu verki
Umsóknir skulu sendast ásamt ferilskrá á runar@aqrat.is merkt málari
Nánari upplýsingar um starfið veitir Rúnar í síma 8920688
Um AQ-rat ehf :
Hjá fyrirtækinu starfar hópur fagfólks, tækni-iðnaðarmanna sem allir hafa víðtæka reynslu og þekkingu á sínu sviði.
Fyrirtækið hefur komið að ótal verkefnum stórum sem smáum og getið af sér gott orð fyrir fagmennsku,heiðarleika og vel unnin störf.
Vatnst-brunatjón:
Fyrirtækið hefur undanfarin ár sinnt útkallsþjónustu fyrir sveitafélög,fyrirtæki og stofnanir í vatns- og brunatjónum og hefur fyrirtækið yfir að ráða búnaði sem til þarf þegar kemur að slíkum málum.
Einnig hefur fyrirtækið yfir að ráða Ozontækjum sem eyða vondri lykt úr andrúmslofti.
Neyðarsími AQRAT er 8921848
Mygluteymi:
Sérþjálfað starfsfólk og sérhæfður búnaður fyrir þessar aðstæður. Við höfum allan þann búnað og leyfi fyrir okkar mannskap sem til þarf til þess að sinna slíkum málum.
Heimild: Alfred.is