Yrki arkitektar hlutu alþjóðlega viðurkenningu artitekúrvefsins A+ 2021 fyrir söluhúsin við Ægisgarð í flokknum “Commercial – Coworking Space”.

Verkefnið er einstaklega vel heppnað og húsin njóta mikillar athygli vegfarenda.

Yrki arkitektar önnuðust hönnun húsanna, verkfræðihönnun var í höndum Hnit og Verkís, aðalverktaki var E. Sigurðsson ehf.

Frekari upplýsingar um tilnefninguna má finna hér.

Heimild: Faxaflóahafnir