Home Fréttir Í fréttum Leyfi fyrir mosku á Suðurlandsbraut 76 samþykkt

Leyfi fyrir mosku á Suðurlandsbraut 76 samþykkt

149
0
Teikning af fyrirhuguðu bænahúsi Félags múslima á Íslandi. Skjáskot/Félag múslima á Íslandi

Bygg­ing­ar- og skipu­lags­yf­ir­völd í Reykja­vík samþykktu á þriðju­dag að leyfa Fé­lagi múslima á Íslandi að byggja tveggja hæða bæna­hús við Suður­lands­braut 76.

<>

Þetta kem­ur fram í fund­ar­gerð bygg­ing­ar­full­trúa og skipu­lags­full­trúa borg­ar­inn­ar frá 24. ág­úst.

Í fund­ar­gerðinni kem­ur fram að bygg­ing­in verði úr for­steypt­um ein­ing­um og telji sam­tals 677,6 fer­metra.

Þar sem neðri hæðin verður 598,3 fer­metr­ar og sú efri 79,3 fer­metr­ar.

Fé­lag Mús­líma fékk leyfi til að byggja mosku við Suður­lands­braut árið 2019 en ekki var hægt að hefja fram­kvæmd­ir strax þar sem ekki var búið að upp­fylla ákveðin skil­yrði á borð við af­hend­ingu sér­teikn­inga, greiðslu til­skil­inna gjalda og ráðningu bygg­ing­ar­meist­ara.

Heimild: Mbl.is