Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Grindavík – Viðgerð Kvíabryggju og stormpolla 2021

Opnun útboðs: Grindavík – Viðgerð Kvíabryggju og stormpolla 2021

162
0

Opnun tilboða 17. ágúst 2021.

<>

Hafnarstjórn Grindavíkur óskaði eftir tilboðum í viðgerð á Kvíabryggju og smíði stormpolla ásamt stagi og toghlera.

Helstu verkþættir eru:

·         Endurnýja u.þ.b. 420 m² af furu bryggjudekki,

·         Endurnýja u.þ.b. 60 m af kanttré og langböndum

·         Endurnýja u.þ.b. 10 skástífur og 3 stiga

·         Reka viðbótar staura u.þ.b. 7 stk.

·         Smíði, steypa og uppsetning á einum 100 tonna stormpolla ásamt stagi og toghlera.

Verkinu í heild skal lokið eigi síðar en 15. desember 2021.