Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Jökuldalsvegur (923), Gilsá- Arnórsstaðir

Opnun útboðs: Jökuldalsvegur (923), Gilsá- Arnórsstaðir

339
0

Opnun tilboða 27. júlí 2021.

<>

Nýbygging vegar á um 3,1 km kafla frá Gilsá og inn fyrir bæjarstæðið á Arnórsstöðum og þaðan endurbyggingu á um 0,8 km kafla að Hnappá.

Helstu magntölur eru:

– – Bergskeringar 7.700 m3

– – Fyllingar 50.400 m3

– – Fláafleygar 26.800 m3

– – Ræsalögn 372 m

– – Styrktarlag 21.000 m3

– – Burðarlag 6.240 m3

– – Klæðing 27.440 m2

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 20. september 2022.