Home Fréttir Í fréttum Yfir 2 milljarðar í snjóflóðavarnir

Yfir 2 milljarðar í snjóflóðavarnir

69
0
Blíðviðri hefur verið á Seyðisfirði sem víðar fyrir austan. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Til­boð sem hljóðar upp á tvo millj­arða hef­ur borist Rík­is­kaup­um vegna upp­bygg­ing­ar snjóflóðavarna á Seyðis­firði, og er til­boðið vel und­ir kostnaðaráætl­un, eða tæp­um 100 millj­ón­um.

<>

Rík­is­kaup opnuðu útboðið í vik­unni en fyr­ir um mánuði var farið í útboð hvað varðar stál­virki eða grind­urn­ar í snjóflóðavarn­irn­ar.

Til­boð kom upp á 297 millj­ón­ir sem er 22 millj­ón­um yfir kostnaðaráætl­un Rík­is­kaupa.

Einnig er hafið 200 millj­óna króna forn­leifa­verk­efni sem var boðið út fyrr í sum­ar á Seyðis­firði.

Í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir Hug­rún Hjálm­ars­dótt­ir, fram­kvæmda- og um­hverf­is­mála­stjóri hjá Múlaþingi, þetta hafa verið gríðarlega langt ferli.

Heimild: Mbl.is