Opnun tilboða 13. júlí 2021. Tvöföldun Hringvegar (1), frá núverandi tvöföldun á Fossvöllum vestur fyrir Lögbergsbrekku ásamt hliðarvegum.
Framlengja skal núverandi ofanvatnsræsi og koma fyrir undirgöngum fyrir ríðandi umferð.
Helstu magntölur eru:
- Skering 45.600 m3
- Fyllingar 26.100 m3
- Styrktarlag 23.400 m3
- Burðarlag 10.400 m3
- Malbik 100.100 m2
- Tvöföld klæðing 11.000 m2
- Vegrið, uppsetning 2 .686 m
Verki skal að fullu lokið 31. mars 2022.