Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Nýr Landspítali. Húsnæði heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands – Hönnun – forval

Opnun útboðs: Nýr Landspítali. Húsnæði heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands – Hönnun – forval

205
0
Nýr Landspítali við Hringbraut. Mynd: ASK arkitektar

Opnunardagsetning: 21.9.2021 13:00

<>

Þátttökubeiðnir bárust frá:

Nafn Kt.
Arkþing Nordic 500191‐1049
Corpus3.ehf 570715‐0540
Mannvit 430572‐0169
Verkis 611276‐0289

Opnunarskýrsla felur ekki í sér niðurstöðu útboðs. Í opnunarskýrslu er einungis birt nöfn aðila
sem sendu inn þátttökubeiðni en endanlegt val getur ráðist af fleiri valforsendum skv.
útboðsgögnum.

Framsetning opnunarskýrslu er með fyrirvara um hugsanlega reiknivillu og að ekki er búið að
meta gildi tilboða. Komi í ljós að fjárhæðir í opnunarskýrslu eru ekki réttar miðað við
framsetningu tilboðsblaðs og leiðbeiningar um útfyllingu á því, verður leiðrétt opnunarskýrsla
birt eins fljótt og unnt er.

Ríkiskaup þakka fyrir þátttökuna.