Home Fréttir Í fréttum Nýr miðbær opnaður á Selfossi og Brúarstræti tekur á sig fína mynd

Nýr miðbær opnaður á Selfossi og Brúarstræti tekur á sig fína mynd

185
0
Nýr miðbær á Selfossi opnaði í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Nýi miðbær­inn hef­ur verið opnaður á Sel­fossi fyr­ir gest­um og gang­andi. Fimm versl­an­ir voru opnaðar í gær á hinu nýja Brú­ar­stræti og átta veit­ingastaðir í glæsi­legu, end­ur­byggðu Mjólk­ur­búi Flóa­manna.

<>

Á annað hundrað manns unnu hörðum hönd­um í gær við að klára göt­una í tæka tíð en um helg­ina eru tveir stórviðburðir á Sel­fossi.

Um er að ræða for­sýn­ingu en frum­sýn­ing­in verður síðsum­ars. Aðstand­end­ur verk­efn­is­ins vilja taka loka­skref­in með aðstoð og ábend­ing­um frá íbú­um og öðrum gest­um, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um nýja miðbæ­inn á Sel­fossi í Morgu­blaðinu í dag.