Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Garðabær. Framkvæmdir við stíg í Garðahrauni efra sunnan Flata

Opnun útboðs: Garðabær. Framkvæmdir við stíg í Garðahrauni efra sunnan Flata

354
0
Mynd: Goggle Maps

Úr fundargerð bæjarráðs Garðabæjar þann 06.07.2021

<>
Opnun tilboða í framkvæmdir við stíg í Garðahrauni efra sunnan Flata.
Eftirfarandi tilboð bárust í framkvæmdir við lagningu stígs í Garðahrauni.

Stéttarfélagið ehf. kr. 82.830.000
Loftorka ehf.        kr. 41.600.000
Ljósþing ehf.      kr. 100.100.000
Stálborg ehf.        kr. 62.756.500
Dráttarbílar ehf.   kr. 79.425.771
Urð og grjót ehf.  kr. 35.001.600
Bjössi ehf.           kr. 55.500.000

Kostnaðaráætlun kr. 51.938.500