
21357 – Jarðvinna Rannsóknarhús (Earthworks for the new laboratory building of the university hospital in Reykjavik, Iceland.)
Opnunardagsetning: 15.6.2021 10:01
Tilboðsfjárhæðir voru eftirfarandi;
Bjóðand | Heildartilboðsfjárhæð án vsk. |
Snókur verktakar ehf | 169.633.302 |
Íslenskir aðalverktakar hf | 205.543.641 |
Urð og grjót ehf. | 224.666.300 |
Háfell ehf | 203.833.605 |
Kostnaðaráætlun kaupanda | 170.509.246 |
Frávikstilboð voru ekki heimil skv. útboðsgögnum.