Home Fréttir Í fréttum 13.07.2021 Hringvegur (1), Fossvellir-Lögbergsbrekka

13.07.2021 Hringvegur (1), Fossvellir-Lögbergsbrekka

207
0
Mynd: Mbl.is

Vegagerðin óskar eftir tilboðum ítvöföldun Hringvegar (1),  frá núverandi tvöföldun á Fossvöllum vestur fyrir Lögbergsbrekku ásamt hliðarvegum.

<>

Framlengja skal núverandi ofanvatnsræsi og koma fyrir undirgöngum fyrir ríðandi umferð.

Helstu magntölur eru:

  • Skering                   45.600 m3
  • Fylingar                   26.100 m3
  • Styrktarlag             23.400 m3
  • Burðarlag                10.400 m3
  • Malbik                   100.100 m2
  • Tvöföld klæðing      11.000 m2
  • Vegrið, uppsetning    2 .686 m

Verki skal að fullu lokið 31. mars 2022.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent frá og með sunnudeginum 13. júní 2021 í rafræna útboðskerfinu  TendSign  og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 13. júlí 2021.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

Útboð þetta er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign.