Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Norðurfjörður, dýpkun og lenging grjótgarðs 2015

Opnun útboðs: Norðurfjörður, dýpkun og lenging grjótgarðs 2015

262
0
Mynd: Fjarðabyggð

Tilboð opnuð 22. september 2015. Hafnarstjórn Árneshrepps óskaði eftir tilboðum í dýpkun og lengingu grjótgarðs í Norðurfirði.

<>

Helstu verkþættir og magntölur eru:

Dýpkun fyrir flotbryggju í -2,0 m. Flatarmál um 1.760 m2.

Upptekt og endurröðun á grjóti í núverandi garði. Magn um 680 m³.

Vinna efni í námu og raða í garð. Magn um 920 m³.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. apríl 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Hagtak ehf., Hafnarfirði 53.480.250 173,1 31.175
Áætlaður verktakakostnaður 30.894.000 100,0 8.588
Borgarverk ehf., Borgarnesi 28.360.000 91,8 6.054
Tígur ehf., Súðavík 22.305.580 72,2 0