Home Fréttir Í fréttum Framkvæmdir hafnar við nýtt hús á Blöndósi

Framkvæmdir hafnar við nýtt hús á Blöndósi

158
0
Þeir voru kampakátir aðstandendur verkefnisins þeir Ásgeir, Guðmundur, Björn og Kristján þegar fyrsta skóflustungan var tekin.

Fyrsta skóflustungan var tekin af 1.739 m2 húsnæði að Miðholti 1 á Blöndósi  . Húsið verður límtréshús klætt samlokueiningum á steyptum sökkli.

<>

Húsið skiptist í 11 mis stórar eingingar og verður ýmiskonar starfsemi í húsnæðinu. Það voru þeir Ásgeir Blöndal, Guðmundur Ingþórsson, Björn Friðriksson og Kristján Kristófersson sem tóku fyrstu skóflustunguna.

Framkvæmdir hefjast nú þegar og stefnt að húsið sé risið um næstu áramót.

Heimild: Blöndós.is