Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Sauðárkrókur – Strandvegur, sjóvörn 2021

Opnun útboðs: Sauðárkrókur – Strandvegur, sjóvörn 2021

159
0

Opnun tilboða 23. mars 2021. Endurbætur á sjóvörn meðfram Strandvegi á 1.000 m kafla.

<>

Helstu magntölur:

· Útlögn á grjóti og sprengdum kjarna úr námu, um 4.550 m3

· Upptekt og endurröðun 2.400 m3

Verkinu í heild skal lokið eigi síðar en 1. ágúst 2021..