Home Í fréttum Undirskrift samninga utboda Stígandi smíðar innréttingar í Grunnskóla Húnaþings vestra

Stígandi smíðar innréttingar í Grunnskóla Húnaþings vestra

129
0
Mynd: Húnaþing vestra,

Samið verður við Trésmiðjuna Stíganda á Blönduósi um innréttingar í Grunnskóla Húnaþings vestra.

<>

Tvö tilboð bárust í innréttingarnar, annað frá Stíganda að fjárhæð 31,8 milljónir króna og hitt frá Nýform að fjárhæð 36 milljónir.

Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 21 milljón. Byggðarráð Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum nýverið að ganga til samninga við lægstbjóðanda.

Heimild:Huni.is