Home Fréttir Í fréttum Endurbætur á kirkjutröppunum við Akureyrarkirkju

Endurbætur á kirkjutröppunum við Akureyrarkirkju

140
0
Mynd: Kaffid.is

Endurbætur á kirkjutröppunum sem liggja frá Kaupvangsstræti upp að Akureyrarkirkju eru á dagskrá hjá Akureyrarbæ. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag.

<>

Þar segir að raf­magns­hitaþræðir sem liggja und­ir stétt­um séu ónýt­ir og hef­ur í vetr­ar­rík­inu að und­an­förnu þurft að handmoka snjó í tröpp­un­um. Í stað þráðanna stend­ur til að setja snjó­bræðslurör með heitu vatni.

„Verkið er rétt á byrj­un­ar­reit. Nú þarf að fara í kostnaðarmat, verk­hönn­un og svo útboð. Óvíst er hvenær hægt er að byrja á fram­kvæmd,“ seg­ir Guðríður Friðriks­dótt­ir, sviðsstjóri um­hverf­is- og mann­virkja­sviðs Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar, í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Kaffid.is