Home Fréttir Í fréttum Fyrsta áætlunarflug eftir framkvæmdir á Gjögurflugvelli.

Fyrsta áætlunarflug eftir framkvæmdir á Gjögurflugvelli.

126
0
Mynd: Litlihjalli.is

fyrsta áætlunarflug Ernis á Gjögurflugvöll eftir að klæðning var sett á flugbrautina. Engin ljós eru komin á brautina en búið að merkja hana. Nú í september mun Flugfélagið Ernir fljúga einungis einu sinni í viku og það á þriðjudögum, (takið eftir breytt áætlun frá því í vor.) En í október verður flogið tvisvar í viku þá á þriðjudögum og á föstudögum. Póstur mun nú koma aftur með áætlunarvélinni á þriðjudögum og með Strandafrakt á miðvikudögum eins og verið hefur út september.

<>

Heimild: Litlihjalli.is