Home Fréttir Í fréttum 09.02.2021 Yfirborðsmerkingar í Kópavogi 2021-2023

09.02.2021 Yfirborðsmerkingar í Kópavogi 2021-2023

170
0

Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í yfirborðsmerkingar á götum og stígum í bæjarfélaginu til næstu þriggja ára, 2021-2023.

<>

Helstu magntölur fyrir hvert ár samningstímans eru:

  • Mössun, línur:                                  29.000 m
  • Mössun, fletir:                                  3.400 m2
  • Mössun, stakar merkingar:                1.800 stk.
  • Málun, línur:                                      4.000 m
  • Málun, fletir:                                      500 m2
  • Málun, stakar merkingar:                      50 stk.

Útboðsgögn verða afhent með tölvupóst frá og með 4. janúar 2021. Beiðni um útboðsgögn skal senda á tölvupóstfangið utbod@kopavogur.is. Í tölvupósti skal koma fram nafn tengiliðs vegna útboðsins, tölvupóstfang, símanúmer og nafn fyrirtækis.

Tilboði skal skila undirskrifuðu á utbod@kopavogur.is fyrir kl. 11:009. febrúar 2021.

Ekki verður boðið upp á að opna tilboðin að viðstöddum bjóðendum en niðurstöður útboðsins verða sendar á alla bjóðendur að opnuninni lokinni.