Home Fréttir Í fréttum Breyta má Sögu í hjúkr­un­ar­heim­ili

Breyta má Sögu í hjúkr­un­ar­heim­ili

124
0
Bænda­höll­in (Hót­el Saga). Mynd: mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

Ekki eru gerðar skipu­lags­leg­ar at­huga­semd­ir við að breyta Bænda­höll­inni (Hót­el Sögu) við Haga­torg í hjúkr­un­ar­heim­ili.

<>

Til að breyta hús­næðinu í íbúðir á efri hæðum þarf að koma til deili­skipu­lags­breyt­ing ef sýnt er fram á ásætt­an­lega út­færslu íbúðagerða og lóðar.

Þetta er niðurstaða skipu­lags­full­trúa Reykja­vík­ur­borg­ar, sem samþykkt var á fundi hans sl. föstu­dag. Hins veg­ar hef­ur eng­in ákvörðun verið tek­in um framtíð húss­ins, að sögn Gunn­ars Þor­geirs­son­ar, for­manns Bænda­sam­taka Íslands, eig­anda húss­ins.

Heimild: Mbl.is