Home Í fréttum Niðurstöður útboða Garðabær: Opnun tilboða í hljóðvarnir við Silfurtún

Garðabær: Opnun tilboða í hljóðvarnir við Silfurtún

297
0

Lögð fram eftirfarandi tilboð í hljóðvarnir við Silfurtún.

<>

Kraftbindingar ehf. kr. 119.514.100
K ehf. kr. 79.099.600
Stálborg ehf. kr. 81.851.191
HK verktakar ehf. kr. 107.471.160
Sumargarðar ehf. kr. 69.110.550

Bæjarráð samþykkir að fela bæjarverkfræðingi að leita samninga við lægstbjóðanda Sumargarða ehf. á grundvelli tilboðs fyrirtækisins.