Home Fréttir Í fréttum Óhreinsuðu skólpi ekki leng­ur dælt í Eyja­fjörð

Óhreinsuðu skólpi ekki leng­ur dælt í Eyja­fjörð

183
0
Hreins­istöð frá­veitu í Sand­gerðis­bót á Ak­ur­eyri. mbl.is/Þ​or­geir

Tek­in hef­ur verið í gagnið ný hreins­istöð frá­veitu í Sand­gerðis­bót á Ak­ur­eyri.

<>

Í sam­tali við mbl.is seg­ir Helgi Jó­hann­es­son for­stjóri Norður­orku að í þessu fel­ist bylt­ing fyr­ir um­hverfið og sömu­leiðis Norður­orku.

„Nú erum við loks­ins kom­in á þann stað sem við vilj­um vera, að upp­fylla lög og regl­ur sem í gangi eru,“ seg­ir Helgi.

Frá hreins­istöðinni á Ak­ur­eyri. mbl.is/Þ​or­geir

Áður dælt 90 metr­um frá strönd­inni
Með nýju hreins­istöðinni er óhreinsuðu skólpi ekki leng­ur dælt í Eyja­fjörðinn, eins og seg­ir á vef Norðurorku. Nú er vatnið hreinsað, öll föstu efn­in síuð úr skólp­inu og því síðan dælt frá Ak­ur­eyri, 400 metra út í strauma í Eyjaf­irði. Áður var vatn­inu dælt 90 metra frá strönd­inni.

Vatn hreinsað og föst efni síuð úr skólp­inu. mbl.is/Þ​or­geir

Helgi seg­ir enn frem­ur að Norður­orka sé „stolt að koma þessu í kring“ og seg­ist vona að ríkið muni áfram styðja við sam­bæri­leg­ar fram­kvæmd­ir í minni sveit­ar­fé­lög­um.

Heimild: Mbl.is