Home Fréttir Í fréttum Í dag fagnar Ístak 50 ára afmæli

Í dag fagnar Ístak 50 ára afmæli

216
0
Í dag fagnar Ístak hf. 50 ára afmæli.
Fyrirtækið er í eigu danska verktakafyrirtækinu Per Aarsleff AS frá  árinu 2015.
En Per Aarsleff AS er rótgróið og sterkt félag sem er skráð á Nasdaq OMX Copenhagen
Verkefni Ístaks hafa verið fjölbreytt í gegnum árin eins og dæmin sýna.
Virkjanir, gatnagerð, byggingar og jarðgöng bæði á Íslandi sem og erlendis.
Eins og meðfylgjandi mynd sýnir.
Heimild: Istak.is