Home Fréttir Í fréttum Voga­byggð rís og iðnaður­inn vík­ur

Voga­byggð rís og iðnaður­inn vík­ur

140
0
Bygg­ing­ar­fram­kvæmd­ir í Voga­byggð. Mynd: mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

Fram­kvæmd­ir í Voga­byggð við Elliðaár­vog, ein­um helsta upp­bygg­ing­ar­reit íbúðar­húsa í Reykja­vík, eru nú í full­um gangi.

<>

Áður var á svæðinu eldra iðnaðar­hverfi en það vík­ur nú fyr­ir nú­tíma­legri byggð fjöl­býl­is­húsa.

Eins og Morg­un­blaðið greindi frá í lok októ­ber­mánaðar er gert ráð fyr­ir 1.300 íbúðum í hverf­inu í gild­andi aðal­skipu­lagi en vænt­an­lega verður mögu­legt að byggja allt að 1.900 íbúðir í Voga­byggð.

Heimild: Mbl.is