Home Fréttir Í fréttum Yfir fjórir milljarðar í nýjan Kársnesskóla

Yfir fjórir milljarðar í nýjan Kársnesskóla

309
0
Kárs­nesskóli Taka á nýja skól­ann í notk­un haustið 2023, en hann verður byggður úr timb­urein­ing­um. — Tölvu­mynd/​Batte­ríið

Samþykkt var með 11 sam­hljóða at­kvæðum á fundi bæj­ar­stjórn­ar Kópa­vogs í vikunni  að ráðast í útboð á bygg­ingu nýs Kárs­nesskóla.

<>

Bygg­ing­in er ætluð fyr­ir leik­skóla og yngri deild­ir grunn­skóla, þ.e. börn á aldr­in­um eins til níu ára.

Verklok eru áætluð í júlí 2023 og er fyr­ir­hugað að hefja þar kennslu haustið 2023, að sögn Mar­grét­ar Friðriks­dótt­ur, for­seta bæj­ar­stjórn­ar og for­manns menntaráðs.

Hún seg­ir að fjölgað hafi í Kárs­nesskóla síðustu ár og vænt­ir þess að áfram fjölgi á Kárs­nesi á næstu árum.

Heimild: Mbl.is