Home Fréttir Í fréttum Dýpka á höfnina í Þórlákshöfn fyrir um 120 milljónir

Dýpka á höfnina í Þórlákshöfn fyrir um 120 milljónir

81
0
Þórlákshöfn

Fyrr á þessu ári bauð sveitarfélagið út framkvæmd við dýpkun hafnarinnar en tvö tilboð bárust í verkefnið.

<>

Vegagerðin fór yfir tilboðin og lagði til að gengið yrði til samninga við lægstbjóðanda sem var Björgun ehf. Tilboð þeirra hljóðaði upp á rúmar 120 milljónir króna og samþykkti bæjarráð tilboðið á fundi sínum sem haldinn var 16. júlí síðastliðinn.

 

Heimild: Hafnarfréttir.is