Home Fréttir Í fréttum Tvö tilboð bárust í gömlu slökkvistöðina á Húsavík

Tvö tilboð bárust í gömlu slökkvistöðina á Húsavík

250
0
Mynd: Hafþór Hreiðarsson /640.is

Norðurþingi bárust tvö tilboð í gömlu slökkvistöðina að Höfða 20, annað að fjárhæð 20 milljónir, hitt að fjárhæð 22 milljónir.

<>

Byggðarráð Norðurþings sam-þykkti á fundi sínum í morgun að taka hærra tilboðinu í eignina að fjárhæð 22 milljónir og fól sveitar-stjóra að ganga frá samningum þar um.

Heimild: 640.is