Steypustöðin afhendi í dag til Ístaks hf. alls 801m3 steypu í brú við Steinavötn.

Notast var við sérstaklega endingargóðaog veðrunarþolna steypugerð varí brúna, en hrært var samfleytt í 31 klukkustund úr færanlegri steypuverkstöð sem Steypustöðin ehf setti upp á staðnum fyrir fjórar brýr í smíðum í sama landshluta.

Mjög vel gekk að hræra steypuna sem var mjög stöðug og ekkert kom uppá.
Heimild: Facebooksíða Steypustöðvarinar