Home Fréttir Í fréttum Sjáðu uppbygginguna á Ísfélags-reitnum í Vestmannaeyjum úr lofti

Sjáðu uppbygginguna á Ísfélags-reitnum í Vestmannaeyjum úr lofti

248
0
Ísfélags-reiturinn. Myndin er tekin í sumar. Myndbandið frá í dag má sjá hér að neðan. Ljósmynd/TMS

Uppbygging á íbúðar- og verslunarhúsæði við Strandveg er í fullum gangi.

<>

Það er byggingarfyrirtækið Steini og Olli sem annast uppbygginguna.

M.a mun Íslandsbanki flytja útibú sitt í húsið. Halldór B. Halldórsson myndaði byggingarframkvæmdirnar í dag úr lofti.

Klippuna má sjá hér að neðan.

 

 

Heimild: Eyjar.net