Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun tilboða: Hornafjörður, viðhaldsdýpkun innan hafnar 2015-18

Opnun tilboða: Hornafjörður, viðhaldsdýpkun innan hafnar 2015-18

106
0
Hornafjörður

Tilboð opnuð 28. júlí. Hafnarstjórn Hornafjarðar óskaði eftir tilboðum í viðhaldsdýpkun innan hafnar árin 2015-18.

<>

Um er að ræða viðhaldsdýpkun sem vinna á árin 2015  og 2017 með möguleika á allt að tveggja ára framlengingu á samningstíma. Svæðin sem dýpka á eru innan hafnar.

Helstu magntölur:
Dýpkun á lausu efni  50.000 m³ annað hvert ár

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Dýpkunarfélagið Trölli ehf., Höfn 124.100.000 124,3 0
Áætlaður verktakakostnaður 99.800.00099.800.000 100,0 -24.300