Opnun tilboða 21. júlí 2020.
Endurbygging á um 2,8 km kafla Hvítársíðuvegi (523-03): Kalmanstunga – Hvítá
Helstu magntölur eru:
- Styrktarlag 7.270 m3
- Burðarlag 3.150 m3
- Tvöföld klæðing 18.600 m2
- Frágangur fláa 17.100 m2
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. ágúst 2021
| Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
| JGvélar ehf., Reykjavík | 64.090.800 | 112,9 | 9.928 |
| Borgarverk ehf., Borgarnesi | 61.154.000 | 107,7 | 6.991 |
| Áætlaður verktakakostnaður | 56.766.868 | 100,0 | 2.604 |
| Mjölnir, Selfossi | 55.000.000 | 96,9 | 837 |
| Sólverk ehf. og Hólmverk ehf., Akureyri | 54.163.166 | 95,4 | 0 |












