Opnun tilboða 21. júlí 2020.
Skagafjarðarhafnir og Vegagerðin óskuðu eftir tilboðum í gerð sjóvarnar meðfram Þverárfjallsvegi og Skarðseyri á um 450 m kafla og lengingu Sandfangara um 30 m.
Helstu magntölur:
Útlögn á grjóti og kjarna úr námu, um 13.600 m3
Upptekt og endurröðun 1.300 m3
Verkinu í heild skal lokið eigi síðar en 31. desember 2020.
| Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. | 
| Norðurtak ehf., Reykjavík | 86.508.000 | 100,4 | 9.192 | 
| Áætlaður verktakakostnaður | 86.130.000 | 100,0 | 8.814 | 
| Víðimelsbræður ehf., Varmahlíð | 77.316.500 | 89,8 | 0 | 
		
	











