Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Stapaskóli tekur á sig mynd

Stapaskóli tekur á sig mynd

670
0
Mynd: Hilmar Bragi Bárðarson /vf.is

Bygging Stapaskóla í Reykjanesbæ gengur vel og er húsnæði skólans að taka á sig endanlega mynd. Þá eru hafnar framkvæmdir við skólalóðina sem er stór og mikil.

<>

Nýi skólinn í Innri-Njarðvík verður  fyrir nemendur í 1.–10. bekk og þar verður einnig rekinn leikskóli ásamt því að vera menningarmiðstöð fyrir grenndarsamfélagið.

Mynd: Hilmar Bragi Bárðarson /vf.is
Mynd: Hilmar Bragi Bárðarson /vf.is
Mynd: Hilmar Bragi Bárðarson /vf.is
Mynd: Hilmar Bragi Bárðarson /vf.is

Meðfylgjandi myndir tók Hilmar Bragi með dróna yfir Stapaskóla og hluta byggðarinnar í Innri-Njarðvík í byrjun júlí.

Heimild: VF.is