Home Fréttir Í fréttum 07.10.2020 Hönnunarsamkeppni um nýjan miðborgarleikskóla og fjölskyldumiðstöð

07.10.2020 Hönnunarsamkeppni um nýjan miðborgarleikskóla og fjölskyldumiðstöð

102
0
Ljósmynd/Sigurður Ólafur Sigurðsson

Keppnislýsing er nú aðgengileg og hægt er að nálgast hana á https://utbod.reykjavik.is  og heimasíðu Arkitektafélags Íslands. Keppendur þurfa að skrá sig inn á útboðsvef Reykjavíkurborgar til þátttöku.

<>

Þá er opin hugmyndagátt fyrir sjónarmið bæði almennings og fagfólks og verða þau höfð til hliðsjónar í ferli samkeppninnar.

Sjá allt um samkeppnina hér: Hönnunarsamkeppni.

Meginmarkmið

Dæmi um meginmarkmið við mat á samkeppnistillögum:

  • Byggt fyrir börnin: Skólinn og umhverfi hans sé hannaður með börnin að leiðarljósi og uppfylli sem best væntingar til leiks, náms, velferðar og aukins þroska barna. Börn eiga að geta farið á svæði sem veitir þeim öryggistilfinningu og ró. Umhverfið inni og úti á að bjóða upp á áskorun í hreyfingu.
  • Útisvæðið, umhverfi, lóð og leiksvæði: Leikskólalóðin á að vera félagslegur og námslegur vettvangur og þarf að geta gegnt hlutverki hverfisvallar utan opnunartíma leikskólans. Samspil útisvæða og byggingar sé gott og taki mið af umhverfisþáttum.

Tillögum skal skilað fyrir kl. 24 þann 7. október 2020 .

Umhverfis- og skipulagssvið, Skóla- og frístundasvið og Arkitektafélag Íslands.

Tengill:

Allt um verkefnið og slóðir á tengla

Heimild: Reykjavik.is