Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Uppsetning vegriða á Austursvæði 2020

Opnun útboðs: Uppsetning vegriða á Austursvæði 2020

212
0

Opnun tilboða 16. júní 2020.

<>

Uppsetning á vegriðum á austursvæði Vegagerðarinnar.

Helstu magntölur eru:

– Víravegrið (fláavegrið), efni og uppsetning:          4.920 m

– Bitavegrið, uppsetning:                                         830 m

Verkinu skal lokið 15. desember 2020.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 56.360.000 100,0 4.625
Rekverk ehf., Akureyri 51.734.677 91,8 0