Home Í fréttum Niðurstöður útboða Vestmannaeyjar: Eitt tilboð barst í endurbætur á Fiskiðjunni

Vestmannaeyjar: Eitt tilboð barst í endurbætur á Fiskiðjunni

153
0
Vestmannaeyjar

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í Vestmannaeyjum var farið yfir tilboð sem barst í utanhússframkvæmdir á Fiskiðjunni. Aðeins barst eitt tilboð í verkið. Það kom frá 2Þ ehf og hljóðaði uppá kr. 158.765.585. Kostnaðaráætlun var hinsvegar uppá kr. 167.787.000.

<>

Samþykkt var af meirihluta ráðsins að fela framkvæmdastjóra að ganga til samninga við bjóðanda á grundvelli fyrirliggjandi tilboðs.

Heimild: Eyjar.is