Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Eyrarbakkavegur (34), hringtorg og undirgöng við Suðurhóla

Opnun útboðs: Eyrarbakkavegur (34), hringtorg og undirgöng við Suðurhóla

265
0

Opnun tilboða 28. apríl 2020. Vegagerðin og Sveitarfélagið Árborg óskuðu eftir tilboðum í gerð hringtorgs og undirganga við Suðurhóla á Selfossi.

<>

Í verkinu felst einnig gerð stíga og stígtenginga við ný undirgöng, færsla og endurnýjun á vatnsveitu-, hitaveitu-, raf-, og fjarskiptalögnum. Verkið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar, Sveitarfélagsins Árborgar og veitufyrirtækja.

Helstu magntölur eru:

Jarðvinna, vega- og stígagerð
Rif malbiks og steinlagnar 1.300 m2
Bergskeringar 350 m3
Umframefni úr skeringum 1.700 m3
Fyllingar í vegagerð 2.500 m3
Fyllingar vegna göngustíga 775 m3
Fláafleygar 600 m3
Ofanvatnsræsi 250 m
Brunnar og niðurföll 10 stk.
Styrktarlag 550 m3
Burðarlag 1.200 m3
Malbik 6.500 m2
Kantsteinar 600 m
Vegrið 160 m
Umferðarmerki 40 stk.
Götulýsing, skurðgröftur og strengur 500 m
Ljósastaurar, uppsetning 17 stk.

Undirgöng undir Eyrarbakkaveg

Mótafletir 600 m2
Járnalögn, slakbending 30.000 kg
Steypa 270 m3
Vatnsvarnarlag undir malbik 150 m2
Veitu- og fjarskiptalagnir
Gröftur lagnaskurða 558 m
Vatnsveitulagnir 179 m
Hitaveitulagnir, einangruð stálrör 170 m
Fjarskiptalagnir, ídráttarrör 1.166 m
Ferhyrndur brunnur 2 stk.
Ljósleiðarastrengur, dreginn í rör 202 m
200 L koparstrengur lagður í skurð 169 m

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. nóvember 2020.