Home Fréttir Í fréttum GK Reykjavík fær rykskemmdirnar frá framkvæmdum bættar

GK Reykjavík fær rykskemmdirnar frá framkvæmdum bættar

207
0

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi á föstudag tryggingarfélagið VÍS til að bæta eigendum tískuvöruverslunarinnar tjón sem þeir urðu fyrir í október 2013.

<>

Á Laugarvegi 66 sem hýsti verslun þeirra Ásu og Guðmundar Hallgrímssonar stóðu eigendur þá í miklum framkvæmdum við að breyta húsnæðinu í hotel.

Í miðjum framkvæmdum varð til gat inn á lager verslunarinnar með þeim afleiðingum að mikið magn af iðnaðarryki fann leið sína inn í verslunina. Þau hafi því þurft að loka versluninni í um tvær vikur með tilheyrandi rekstratjóni og skemmdum á tískufatnaði sem þar var til sölu.

Heimild: Visir.is