Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Endurbætur Hafnarfjarðarvegar og Vífilsstaðavegar í Garðabæ

Opnun útboðs: Endurbætur Hafnarfjarðarvegar og Vífilsstaðavegar í Garðabæ

601
0

Opnun tilboða 15. apríl 2020. Endurbætur Hafnarfjarðarvegar og Vífilsstaðavegar í Garðabæ.

<>

Verkið felst í:

Sumarið 2020
· Gerð hringtorgs á Vífilsstaðaveg við Litlatún
· Breikkun og endurbætur á Vífilsstaðavegi milli Litlatúns og Hafnarfjarðarvegar
· Breikkun og endurbótum á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar og Vífilsstaðavegar
· Gerð göngustíga og allur frágangur yfirborðs
· Öll nauðsynleg lagnavinna fyrir veitufyrirtækin

Sumarið 2021
· Breikkun og endurbætur á Hafnarfjarðarvegi milli Vífilsstaðavegar og Lyngás
· Gerð undirganga undir Hafnarfjarðarveg við Hraunsholtslæk
· Breikkun og endurbótum á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar og Lyngás
· Gerð göngustíga og allur frágangur yfirborðs
· Öll nauðsynleg lagnavinna fyrir veitufyrirtækin

Verkið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar, Garðabæjar og veitufyrirtækja.

Helstu magntölur eru:

Vegagerð – Hafnarfjarðarvegur og Vífilsstaðavegur að Litlatúni
Fyllingarefni og burðarlagsefni úr námum 9.300 m³
Stungumalbik 36.140 m²
Eyjur með steinlögðu yfirborði 1 .690 m²
Malbikaðir göngustígar 2.500 m²
Undirgöng undir Hafnarfjarðarveg og stoðveggur við Litlatún
Fylling við steypt mannvirki 3.500 m³
Forsteyptar einingar 32 stk.
Járnalögn, slakbending 22.900 kg
Steypa 280 m³
Veitufyrirtæki, jarðvinna fyrir sameiginlega skurði
Skurðir fyrir veitulagnir 3.270 m
Losun á klöpp í skurðum 50 m³

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. október 2021.