Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Djúpvegur (61) um Hattardal

Opnun útboðs: Djúpvegur (61) um Hattardal

397
0

Opnun tilboða 7. apríl 2020. Nýbygging vegkafla ásamt smíði á nýrri brú á Djúpvegi (61-35) Um Hattardal. Vegkaflinn er um 2,6 km langur og brúin 17 m löng.

<>

Helstu magntölur vega vegagerðar eru:

Bergskeringar 8.700 m3
Fyllingar 49.130 m3
Ræsalögn 177 m
Endarfrágangur ræsa 16 stk.
Styrktarlag 9.100 m3
Burðarlag 3.160 m3
Tvöföld klæðing 15.503 m2
Grjótvörn 4.850 m3
Vegrið – uppsetning 960 m
Frágangur fláa 10.600 m2
Helstu magntölur í brúargerð eru:
Grjótvörn 435 m3
Gröftur 70 m3
Steyptir staurar, skurður 42 m3
Mótafletir 787 m2
Steypustyrktarjárn 40,6 tonn
Spennt járnalögn 4,5 tonn
Steypa 421 m3
Vegrið á brú 38 m

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. júlí 2021.