Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Grunnskólinn í Hveragerði – stækkun áfangi 2

Opnun útboðs: Grunnskólinn í Hveragerði – stækkun áfangi 2

693
0
Mynd: Hveragerdi.is

Úr fundargerð bæjarráðs Hveragerðisbæjar þann 27. mars 2020 sl.

<>
Tilboð í verkið “Grunnskólinn í Hveragerði – stækkun áfangi 2”
Alls bárust 8 tilboð í verkið.

Flotgólf ehf 452.200.257.-
Reir verk efh 389.423.030.-
Pálmatré ehf 450.608.954.-
Framkvæmdafélagið Arnarhvoll ehf 494.670.835.-
Alefli ehf 459.906.213.-
Frumskógar ehf 381.220.501
Viðskiptavit ehf 394.931.640.-
Viðskiptavit ehf. Frávikstilboð 374.069.390.-

Kostnaðaráætlun Eflu 398.160.806.-

Eftir yfirferð Eflu verkfræðistofu á þremur lægstu tilboðunum kemur í ljós að Reir verk var með lægsta tilboðið kr. 393.842.512.- . Frávikstiboði er hafnað þar sem það hefur í för með sér breytingar á útliti hússins sem ekki voru leyfðar.

Bæjarstjórn samþykkir að taka tilboði Reir verk enda uppfyllir bjóðandi öll skilyrði útboðsgagna varðandi reynslu af sambærilegum verkum og hefur lagt fram öll umbeðin gögn.