Home Fréttir Í fréttum Áhættumat Isavia og niðurstaða Samgöngustofu vegna flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli

Áhættumat Isavia og niðurstaða Samgöngustofu vegna flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli

117
0

Innanríkisráðuneytið birtir hér að neðan til upplýsingar bréf Isavia varðandi niðurstöðu Samgöngustofu á áhrifum hugsanlegrar lokunar flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli, og fylgiskjöl bréfsins; áhættumatsskýrslu Isavia og fylgiskjöl, bréf Samgöngustofu, dags. 1. júní 2015, skýrslu EFLU um mat á nothæfisstuðli Reykjavíkurflugvallar, nóvember 2014, og skýrslu EFLU um áhrif brauta 06/24 á nothæfistíma fyrir áætlunarflug og sjúkraflug, nóvember 2014.

<>

Heimild: Innanríkisráðuneytið