Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Meðferðarkjarni – fullnaðarhönnun NLSH

Opnun útboðs: Meðferðarkjarni – fullnaðarhönnun NLSH

146
0
Mynd: SPITAL.

Engar athugasemdir eru við framkvæmd útboðsins.

<>

Við opnun á umslagi 1 eru aðeins lesin upp nöfn bjóðenda.
Vakin er athygli á því að skv. áætlun í útboðsgögnum, er gert ráð fyrir því að opna umslag 2, 16. júlí, vonast er til þess að hægt sé að flýta þessari opnun.

Bjóðendur munu fá tilkynningu um það hvenær opnunin verður með 2-3 daga fyrirvara.

1. Verkís og TBL

2. Salus

3. Grænaborg

4. Corpus 3

5. Mannvit hf

Engar athugsemdir við framkvæmd opnunarfundarins….

Heimild: Ríkiskaup