Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Hringvegur (1) – Brú á Kvíá

Opnun útboðs: Hringvegur (1) – Brú á Kvíá

381
0

Opnun tilboða 12. nóvember 2019. Smíði nýrrar brúar yfir Kvíá á Hringvegi í Austur-Skaftafellssýslu ásamt rifi á núverandi brú, gerð vega beggja megin brúar, tengivegar að áningarstað og leiðigarðs að brú.

<>

Helstu magntölur vegna vegar eru:
– Fylling úr námum 29.841 m3
– Fláafleygar úr skeringum 6.690 m3
– Ræsalögn 27 m
– Styrktarlag 7.329 m3
– Burðarlag 1.496 m3
– Klæðing 8.660 m2
– Vegrið 240 m
– Öryggisendar 4 stk.
– Frágangur svæða 2 4.127 m2
– Fyllingarefni í leiðigarða 2.100 m3
– Grjótvörn í leiðigarða 886 m3
– Grjótvörn við brú 564 m3

Helstu magntölur vegna brúar eru:
– Boraðir stálstaurar 624 m
– Vegrið 68 m
– Gröftur 1.250 m3
– Mótafletir 1.242 m2
– Steypustyrktarstál 44,7 tonn
– Steypa 374.6 m3
– Forsteyptar plötur 28 stk.
– Stálvirki 56,3 tonn
– Ryðvörn 336,7 m2

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. ágúst 2020.