Home Fréttir Í fréttum Unnið er að jarðvinnu við Sundhöllina í Reykjavík

Unnið er að jarðvinnu við Sundhöllina í Reykjavík

122
0
Sundhöllin í Reykjavík

Unnið er nú að jarðvinnuþætti og aðstöðusköpun vegna viðbyggingar við Sundhöllina í Reykjavík.  Umhverfis og Skipulagssvið Reykjavíkurborgar gekk til samninga við lægstbjóðanda Katrína ehf. uppá kr. 10.806.500-

<>

23.06.2015  Sundhöllin

Ekki er vitað á þessari stundu hvenær næsti verkþáttur verður boðin út.

Heimild: Reykjavíkurborg